Jafnvægisstillar (strenglokar)

Megintilgangur jafnvægisstilla, er að skapa jafnvægi í vökvaflæði kerfa.  Að halda sem bestu jafnvægi í vökvaflæði kerfis, skapar öðrum búnaði kerfisins, svo sem stjórnbúnaði, hitagjöfum og kæliröftum réttar aðstæður til að skila hlutverki sínu sem best. Árangurinn er bestu aðstæður innanhúss fyrir góðann vinnustað eða til þæginda heima við. Handvirkir eða sjálfvirkandi
Danfoss framleiðir bæði sjálfvirkandi og handvirka jafnvægisstilla sem passa inn í öll hita-, kæli- og neysluvatnshitakerfi.  Algengara er að handvirkir jafnvægisstillar séu valdir, en sjálfvirkandi jafnvægisstillar eru hagkvæmara val, vegna lægri uppsetninga kostnaðar og minni orkunotkunar.
.............................................................................................................................................................................................

Sjá meira Sjá minna

Blandaðu geði við fólk Taktu þátt

Viltu blanda geði við okkur?

Kynnast okkur og taka þátt í samræðum.