Kúlulokar

Smellið á hlekkina hér að neðan (Meiri upplýsingar) til þess að fá meiri upplýsingar um vöruflokkana.
Hágæða kúlulokar frá Danafoss eru sérstaklega hannaðir fyrir hitaveitur, dreifikerfi, dælur og dælustöðvar. Þar sem kúlulokarnir eru með soðnum húsum, uppfylla þeir allar kröfur sem gerðar eru til loka í heitavatnskerfum hvað varðar öryggi. 
Kúlulokunum er skipt upp í tvo stóra hópa:

- Kúlulokar fyrir hitaveitur og dreifistöðvar- Kúlulokar fyrir notkun neðanjarðar

Auk þessa býður Danfoss breitt úrval af fylgihlutum fyrir kúluloka.
Sjá meira Sjá minna

Blandaðu geði við fólk Taktu þátt

Viltu blanda geði við okkur?

Kynnast okkur og taka þátt í samræðum.