Varmaskiptar

XB og XG varmaskiptarnir frá Danfoss eru hannaðir sérstaklega til notkunar í hitaveitukerfi. Danfoss er með breiða línu varmaskipta til upphitunar, fyrir neysluvatn og fyrir loftræstikerfi ásamt kælikerfum.

Varmaskiptarnir eru fáanlegir samansoðnir (lóðaðir), eða boltaðir með útskiptanlegum þéttingum. Í báðum gerðunum er hægt að velja úrval stærða til að tryggja að viðskiptavinurinn fái ávallt rétta lausn fyrir viðkomandi hitaveitukerfi.
 
Sjá meira Sjá minna

Blandaðu geði við fólk Taktu þátt

Viltu blanda geði við okkur?

Kynnast okkur og taka þátt í samræðum.